Hönnun sem hægt er að sníða að þinni sýn
Tilbúin hönnun
Við höfum hagrætt ferli okkar til að gefa þér hundruði hönnunarvalkosta í 4 einföldum skrefum!
Þú getur aðsniðið allar línurnar okkar með letri að eigin vali, ýmsa kransa- og logo möguleika og safn fallegra lita til að búa til hönnun sem er einstaklega þú! Lestu pöntunar handbókina okkar til að fá allar upplýsingar um liti, prentunaraðferðir, pappírsvalkosti, letur og fleira!
.jpg)
.jpg)
01
Skoaðu hannanirnar og finndu þá línu sem talar til þín og passar við heildartilfinningu á brúðkaupsdeginum ykkar. Þú munt taka eftir því að hver lína inniheldur taktu daginn frá kort, boðskort, ásamt aukakorti og svarkorti.
02
Þegar þú ert búin að finna þína uppáhalds línu skulum við gera hana að þinni. Þegar þú hefur gengið frá greiðslu munt þú fá sent eyðublað svo við getum fengið allar upplýsingar frá þér. Fylltu inn í þetta eyðublað eins nákvæmt og mögulegt er.
03
Þegar þú hefur sent inn pöntunina fáum við hana og byrjum strax að vinna. Ef við höfum einhverjar spurningar um pöntunina þína munum við hafa samband! Ef ekki, muntu heyra frá okkur innan 7-10 virkra daga frá pöntun þinni með stafrænni yfirferð í tölvupósti sem þú getur komið með komment á.
04
Þegar þú ert mega ánægð með hönnunina og hefur staðfest hana munu við senda hana í prentun. Við pöntum sumt að utan svo að sendingartími getur verið breytilegur en þú ættir að fá kortin þín innan við mánuð frá pöntun.