top of page

Viðburðar bréfsefni

Viðburðar brefsefnið okkar inniheldur úrval af pappírsvörum til að samræma óaðfinnanlega fagurfræði boðsins þíns og skapa einstaka brúðkaupsupplifun fyrir þig og gesti þína frá upphafi til enda. Allt frá matseðlum, sætaskipan, dagsrká og sætamerkingar, bréfsefnið okkar munu setja lokahönd á sérstaka daginn þinn!

Flowers-11.png

Vinsamlegast athugið:
Viðburðar bréfsefnið okkar er aðeins í boði fyrir pör sem hafa líka keypt boðskort hjá okkur.

Fáðu verðtilboð

Hvert par og hvert brúðkaup er einstakt, þess vegna bjóðum við upp á sérsniðið verðtilboð sem er skapað sérstaklega fyrir þig! Vinsamlegast fylltu út eyðublaðið hér að neðan og ég mun hafa samband fljótlega með persónulegt verðtilboð fyrir brúðkaupsdaginn ykkar.

bottom of page