top of page

Takk fyir að hafa samband

Takk æðislega fyrir að hafa samband, ég er ekkert smá spennt að heyra frá þér.

Ég vildi bara láta þig vita að ég mun svara þér eins fljótt og ég get en ekki síður en eftir 2 virka daga, bara svo þú þurfir ekki að bíða í óvissunni og ég reyni að vinna ekki um helgar, þú skilur.

 

Þangað til endilega tékkaðu á hlaðvarpinu mínu Brúðkaup og smáatriðin sem kemur út alla þriðjudaga og er stút fullt af upplýsingum og gagnlegum brúðkaupsráðum

Ef þig vantar hjálp eða ert með boðskorta pælingar endilega tékkaðu á boðskortaráðunum mínum.

 

 

Hlakka til að vera í bandi við þig.

Signiture_small.png
bottom of page