top of page
Elsku mamma - Tækifæriskort

Elsku mamma - Tækifæriskort

700krPrice

Fallegt tækifæriskort fyrir uppáhalds mömmuna þína, til að þakka henni fyrir allt sem hún hefur gert, bæði geggjað á mæðradaginn en líka bara á venjulegum þriðjudegi með blóm.

 

Kortin eru prentuð á svansvottaðari prentsmiðju hér á landi.

 

Stærð A6 eða 105 × 148 mm

Kremaður þykkur pappír

Hvít umslög fylgja með.

bottom of page