top of page

Fallegt tækifæriskort fyrir hvaða tilefni sem er, fullkomið ofan á minni pakkana. Koma án umslaga en skreyta pakkann líka svo fallega og standa vel uppá hillu því þau eru með A-broti. Kortin eru prentuð í svansvottaðari prentsmiðju hér á landi.

 

Stærð A7 eða 74 × 105 mm

Kremaður þykkur pappír

Péche - Lítil tækifæriskort

500krPrice
    bottom of page