top of page
Gjafaaskja Andartaksins

Gjafaaskja Andartaksins

12.000krPrice

Farðu fram við boðskortin þín eins og erfðargripurinn sem þau eru og geymdu þau í glæsilegri hör öskju Andartaksins. Fallegur satín borði fastur í öskjunni til að auðvelt sé að lyfta kortunum, einnig er stærðin fullkomin til að geyma nokkrar útprentaðar brúðkaupsmyndir með.

 

Kemur í grænu og kremuðu

Einnig hægt að fá sérmerkta öskju með nöfnum eða dagsetningu brúðhjónana.

12.7 x 17.78 cm

Litur
bottom of page