1/3

Bréfsefni og einstök upplifun

MArkmið OKKAR er að skapa brésefni sem eru full af persónuleika og minningum. við erum næstum jafn Spennt fyrir brúðkaupinu þínu og þú... allavegana í öðru sæti á eftir þér.

Andartakið var stofnað með það markmið að bjóða uppá eitthvað nýtt, eitthvað sem er ekki til hér á landi nú þegar og bjóða uppá frammúrkarandi upplifun og úrval.
Við erum fyrir brúðhjónin sem setja mikið virði í fagurleika og vilja að bréfsefnið á brúðkaupsdegi þeirra sé endurspeglun á þeim og eitthvað sem engin hefur séð áður. Við erum hér til að skapa meira en bara fallegan pappír heldur bréfsefni sem segir sögu ykkar og skilur eftir sig langvarandi minninar í huga allra.

Okkar trú er að þú ættir ekki að þurfa að stressa þig yfir öllum skrefunum sem koma að því að hanna boðskort, eins og að velja rétta pappírinn, litinn, orðalag og að setja hana saman. Það getur farið ótrúlega mikill tími i þetta allt og við viljum hjálpa þér að gera minna og njóta þess að plana rest, enda nóg annað að velja og gera. Þess vegna setjum við allar línunar saman sjálf, til að tryggja gæði og einfalda þér lífið í öllu ferlinu. En auðvitað færð þú eintak af öllu til að eiga og dást af til eilífðar og kanski smá auka gjöf.

_AA04090.jpg

Sérsniðin  hönnun

alina0310.jpg

Aðsniðin hönnun

Kemur fljótlega
MichalinaOkreglickaBohoshoot216.JPG

Viðburðar

bréfsefni

Kemur fljótlega

Ef ég gæti gefið henni einkunn þá væri það 10,5 af 10 mögulegum!

Ég mæli með Alinu hjá Andartakinu af öllu minu hjarta. Hef aldrei upplifað jafn fagmannlega þjónustu og jafnframt svo persónulega. Hún fer fram úr öllum björtustu vonum og tekur þínar hugmyndir á næsta þrep.

ÍRIS HRÖNN
alina0947.jpg

HÆ, ALÍNA HEITI ÉG

Ég geri einstakt bréfsefni og sýn þína að veruleika.

Það var aðeins örfáum árum síðan (2019) er ég giftist yndislega manninum mínum og eftir að brúðkaupinu lauk vildi ég alls ekki sleppa þessum iðnaði úr lífi mínu og eitthvað kviknaði innra með mér. Ári seinna var mér sagt upp úr iðani sem ég hafi engan áhuga á að vera í og mér fannst ekkert meiora spennandi enn að stofna  fyrirtæki sem sérhæfi sig í brúðkaupsbréfsefni og hjálpað pörum að deila ást sinni og sögu í gegnum pappír.

„Það sama of hinir“ er ekki í orðaforða mínum. Hvort sem við erum að byrja frá grunni eða frá eitt af tilbúnnu hönnunum okkar, þá er makmið mitt að gera bréfsefnið þitt sannarlega eins einstakt og þú - og gera líf þitt muuuun minna stressandi í leiðinni.

Ég bý í Reykjavik með manninum mínum og husky hundinum Starsky, og megin markmið mitt frá upphafi er að skapa eitthvað nýtt og einstakt á þessum markaði og vinna með yndislegu fólki.

Nældu þér í fría
brúðkaupstímalínu

Reynist brúðkaupsáætlun þér vera ráðgáta? Skráðu þig hér að neðan og ég mun senda þér brúðkaups tímalínu sem er listi yfir hluti sem þú þarft að hafa í huga, 18 mánuðum fyrir daginn til loka vikunar.

timalina_andartakid.png